Á sólstöðum í svartnætti tunglið geislum grætur Vetrarnótt við erum þínar sönnu svörtu dætur Norðurljósa litamynstur lokkar okkur nær Hrímiþakin snævibreiðan, glitrandi og skær Fallin út í fjarskann fjúka fölnuð blöð af rósum Nornir kveða upp anda undir köldum norðurljósum Translation: Winter solstice in the black night, the moon cries its beams Winter night; we are your true dark daughters The northern lights color patterns lure us closer The frost-covered fields of snow, glittering and bright Fallen, into the distance blow withered petals of roses Witches conjure spirits under the cold northern lights
Breadcrumb: I saw you dance under northern lights, many years ago.